Blaðamönnum á @dv_is er mjög tamt orðatiltækið "að hjóla í [eitthvað | einhvern]". Var búinn að taka eftir þessu síðustu misseri en spurði svo Google: 54.000 niðurstöður fyrir "hjólar í" á léni DV. #barapæling #hjólaðívinnuna google.com/search?q=%22hj…
0
0
1
0
0